Daníel og Jói Berg áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 17:30 Jóhann Berg fylgist með Cameron Jerome skora fyrsta markið. Alex Pantling/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var kominn í byrjunarlið Burnley, í fyrsta skipti í tvo mánuði, í ensku bikarkeppninni. Liðið er nú í framlengingu gegn C-deildarliðinu MK Dons. Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á vinstri vængnum hjá Burnley í dag en hann hafði ekki leikið með Burnley síðan 23. nóvember er hann spilaði gegn Crystal Palace. Hann spilaði í 83 mínútur í dag. MK Dons er í sextánda sæti C-deildarinnar en þeir skoruðu hins vegar fyrsta mark leiksins á 29. mínútu er hinn þaulreyndi Cameron Jerome. Burnley jafnaði hins vegar í uppbótartíma. Það gerði Matej Vydra. Burnley tryggði sig síðan áfram í næstu umferð eftir vítaspyrnukeppni. LINE-UP | Here is how the Clarets line-up against MK Dons this afternoon. Jack Cork makes his first appearance, after a lengthy spell on the side-lines, while JBG returns to the squad. Will Norris makes his Burnley debut in-between the sticks. #EmiratesFACup | @eToro — Burnley FC (@BurnleyOfficial) January 9, 2021 Daníel Leó Grétarsson spilaði allan 90 mínúturnar í vörn C-deildarliðsins Blackpool sem er nú í framlengingu gegn úrvalsdeildarliðinu WBA. Blackpool komst í tvígang yfir en WBA jafnaði níu mínútum fyrir leikslok úr vítaspyrnu. Blackpool hafði betur í vítaspyrnukeppni og komst áfram í næstu umferð bikarkeppninnar. Það hefur ekki gengið né rekið hjá Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þeir höfðu hins vegar betur gegn Bristol Rovers, 3-2. Sheffield komst í tvígang yfir en Bristol menn komu til baka áður en Jaydon Bogle skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. 54 - There were 54 seconds between Max Ehmer's equaliser for Bristol Rovers, and Sheffield United regaining the lead through Jayden Bogle. Reply.— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Leicester lenti ekki í miklum vandræðum með Stoke á útivelli. James Justin kom Leicester yfir í fyrri hálfleik og í síðari hálfleik tvöfaldaði Marc Albrighton forystuna eftir klukkutímaleik. Ayoze Perez og Harvey Barnes bættu við mörkum áður en yfir lauk. Lokatölur 4-0. Úrslitin úr leikjunum sem hófust klukkan þrjú: Bournemouth - Oldham 4-1 Blackburn - Doncaster 0-1 Blackpool - WBA 2-2 (3-2 eftir vítaspyrnukeppni) Bristol Rovers - Sheffield United 2-3 Burney - MK Dons 1-1 (4-3 eftir vítaspyrnukeppni) Exeter - Sheffield Wednesday 0-2 QPR - Fulham 0-2 (Eftir framlengingu) Stevenage - Swansea 0-2 Stoke - Leicester 0-4 Wycombe Wanderers - Preston North End 4-1 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti