Ungu strákarnir hjá Derby slegnir út af utandeildarliði | Jón Daði kominn áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 14:07 James Gill fagnar marki í dag sem skaut utandeildarliðinu lengra í elstu og virtustu bikarkeppni heims. James GIll/Getty Utandeildarlið Chorley gerði sér lítið fyrir og sló B-deildarliðið Derby út úr enska bikarnum. Lokatölur 2-0. Derby stillti þó upp varaliði þar sem aðallið félagsins, sem og Wayne Rooney og þjálfarateymið, eru í sóttkví. Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Fyrsta mark leiksins gerði Connor Hall á tíundu mínútu leiksins en hann hefur skorað á öllum stigum keppninnar hingað til. Derby reyndi og reyndi en allt kom fyrir ekki og utandeildarliðið bætti við marki skömmu fyrir leikslok. Það gerði Mike Calveleyer og liðið komið í 32 liða úrslit keppninnar. 3 - @chorleyfc's Connor Hall is the first player to score in each of the first three rounds of the FA Cup proper in a single season for a non-league side since Roarie Deacon for Sutton United in 2016-17. Magic. #EmiratesFACup pic.twitter.com/uIVMFm4J1G— OptaJoe (@OptaJoe) January 9, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði hálftíma er Millwall vann 2-0 sigur á öðru utandeildarliði Boreham Wood. Kenneth Zohore kom Millwall yfir í fyrri hálfleik og stundarfjórðungi fyrir leikslok tvöfaldaði Shaun Hutchinson forystuna. Norwich vann 2-0 sigur á Cardiff og Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Cardiff. Sömu sögu má segja af Luton sem vann 1-0 sigur á Reading. Úrslit fyrstu leikja dagsins: Boreham - Millwall 0-2 Everton - Rotherham 2-1 (framlenging í gangi) Luton - Reading 1-0 Norwich - Coventry 2-0 Nottingham Forest - Cardiff 1-0 Chorley - Derby County 2-0
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti