Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 22:16 James Milner í baráttunni við Arjan Raikhy. Arjan Raikhy var ekki fæddur er Milner spilaði sinn fyrsta leik í aðalliðsbolta. Andrew Powell/Getty Images James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira