Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 20:45 Carlo Ancelotti er nú stjóri Everton eftir að hafa þjálfað Chelsea fyrir tíu árum síðan. Robin Jones/Getty Images Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma. Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Lampard er efstur á lista veðmálasíðna um hvaða stjóri verður næst rekinn en hann eyddi meira en 200 milljónum punda í leikmenn eins og Kai Havertz, Timo Werner og Ben Chilwell í sumar. Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, veit allt um pressuna sem fylgir því að stýra Chelsea. Ancelotti var rekinn eftir titlalaust tímabil 2011/2012 þrátt fyrir að hafa unnið enska bikarinn og endað í öðru sæti deildarinnar árið áður. „Þeir keyptu leikmenn í sumar og eins og hjá Juventus þá þarf þolinmæði sem er sjaldgæft í fótboltanum,“ sagði Ancelotti í samtali við Gazzette dello Sport. Fyrrum miðjumaður Chelsea, Glenn Hoddle, tók í svipaðan streng. Trigger-happy Chelsea owner changed after Ancelotti axe.. thankfully for Lampard https://t.co/bqLT04isHC— Sun Sport (@SunSport) January 7, 2021 „Það verður að gefa honum tíma. Þetta er verkefni sem tekur tíma hjá Chelsea. Þeir eru að tapa gegn stóru liðunum og þeir þurfa andlega styrkinn til þess að komast yfir það,“ sagði Hoddle og hélt áfram. „Þeir líta betur út gegn minni liðunum en á þessum tímapunkti virðast þeir ekki tilbúnir í að vinna deildina. Þeir eru með hæfileikana í hópnum en þetta mun taka tíma. Þú verður bara að vona að eigandinn hafi líka þá skoðun.“ Chelesa mætir Morecambe í enska bikarnum um helgina áður en þeir spila svo gegn Fulham um næstu helgi í ensku deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira