Mitsubishi mest nýskráða tegundin í desember Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. janúar 2021 07:01 Mitsubishi Outlander PHEV selst tengiltvinnbíla best. Flestar nýskráningar í desember voru Mitsubishi bifreiðar, 96 samtals. Næst flestar voru bifreiðar af gerð Toyota, 82 talsins og Kia var í þriðja sæti með 80 nýskráningar. Þessar tölur miða við tölfræði af vef samgögnustofu fyrir nýskráningar nýrra og notaðra ökutækja. Þróun Samtals voru nýskráð 1232 ökutæki í desember sem er talsverð aukning frá því sem var í nóvember, þar sem 948 ökutæki voru nýskráð. Það er því aukning um rétt tæp 30% Undirtegundir Allar nýskráningar Mitsubishi bifreiða voru Outlander bílar. Þeir eru allir tengiltvinn/bensín bílar nema einn sem er skráður tvinn/bensín bíll. Nýskráningar eftir orkugjöfum í desember 2020. Dreifingin hjá Toyota er meiri, Rav4 var atkvæðamestur í desember, en samtals voru nýskráðar 22 bifreiðar af þeirri tegund í desember, Hilux var í öðru sæti með 13 og Yaris með 10 í þriðja sæti. Mest nýskráða Kia tegundin var Niro með 35, Sorento með 14 og Soul með 10. Tesla var fjórða mest nýskráða bíltegundin í desember. Þar er Model 3 með 71 af 77 nýskráðum Tesla bifreiðum. Model S með 3 og Model X einnig með 3. Orkugjafar Vistvænir orkugjafar eru talsvert umsvifameiri í desember en hinir hefðbundnu, bensín og dísel. Flestar nýskráningar, 347 voru af bílum sem eru tengiltvinn/bensín bílar. Næst flestar nýskráningar voru á bílum sem ganga engöngu fyrir rafmagni, 331. Dísel var í þriðja sæti með 256 og bensín þar á eftir með 171. Samtals voru 748 ökutæki með vistvænum orkugjöfum nýskráð í desember. Nýskráningar hinna hefðbundnu orkugjafa voru 427. Vélarlaus ökutæki voru 57. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent
Þróun Samtals voru nýskráð 1232 ökutæki í desember sem er talsverð aukning frá því sem var í nóvember, þar sem 948 ökutæki voru nýskráð. Það er því aukning um rétt tæp 30% Undirtegundir Allar nýskráningar Mitsubishi bifreiða voru Outlander bílar. Þeir eru allir tengiltvinn/bensín bílar nema einn sem er skráður tvinn/bensín bíll. Nýskráningar eftir orkugjöfum í desember 2020. Dreifingin hjá Toyota er meiri, Rav4 var atkvæðamestur í desember, en samtals voru nýskráðar 22 bifreiðar af þeirri tegund í desember, Hilux var í öðru sæti með 13 og Yaris með 10 í þriðja sæti. Mest nýskráða Kia tegundin var Niro með 35, Sorento með 14 og Soul með 10. Tesla var fjórða mest nýskráða bíltegundin í desember. Þar er Model 3 með 71 af 77 nýskráðum Tesla bifreiðum. Model S með 3 og Model X einnig með 3. Orkugjafar Vistvænir orkugjafar eru talsvert umsvifameiri í desember en hinir hefðbundnu, bensín og dísel. Flestar nýskráningar, 347 voru af bílum sem eru tengiltvinn/bensín bílar. Næst flestar nýskráningar voru á bílum sem ganga engöngu fyrir rafmagni, 331. Dísel var í þriðja sæti með 256 og bensín þar á eftir með 171. Samtals voru 748 ökutæki með vistvænum orkugjöfum nýskráð í desember. Nýskráningar hinna hefðbundnu orkugjafa voru 427. Vélarlaus ökutæki voru 57.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent