Krakkarnir eins og beljur á svelli | Sendur í sóttkví út af pabba Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 19:34 Þessir ungu drengir voru í stuði í dag. vísir/s2s Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa
Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira