Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. VÍSIR/STEFÁN Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Flokkurinn varð til við samruna Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka um kvennalista sem mynduðu kosningabandalag sem bauð fram undir nafni Samfylkingarinnar í alþingiskosningum árið 1999. Formlega var flokkurinn þó stofnaður á stofnfundi sem fram fór í Borgarleikhúsinu á þessum degi fyrir tuttugu árum. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Upphaflega átti að halda fjölmennan viðburð næstkomandi föstudag en samkomubann og fjarlægðartakmarkanir koma í veg fyrir að svo verði. Sjá einnig: Samfylkingin tekur upp nýtt merki „Við erum auðvitað eldgamall unglingur, við erum ekki nema 20 ára en við eigum auðvitað rætur langt aftur í stéttabaráttu og baráttu fyrir jöfnuði,“ segir Logi í samtali við fréttastofu en hann varð að láta nægja að flytja félögum sínum í Samfylkingunni rafræna kveðju í dag. „Við höfum auðvitað hrifist og hreyfst með þjóðinni. Okkar gengi hefur verið upp og niður og vonandi er það á uppleið núna,“ segir Logi en ítarlegra viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að neðan. Samfylkingin Alþingi Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Flokkurinn varð til við samruna Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Samtaka um kvennalista sem mynduðu kosningabandalag sem bauð fram undir nafni Samfylkingarinnar í alþingiskosningum árið 1999. Formlega var flokkurinn þó stofnaður á stofnfundi sem fram fór í Borgarleikhúsinu á þessum degi fyrir tuttugu árum. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Upphaflega átti að halda fjölmennan viðburð næstkomandi föstudag en samkomubann og fjarlægðartakmarkanir koma í veg fyrir að svo verði. Sjá einnig: Samfylkingin tekur upp nýtt merki „Við erum auðvitað eldgamall unglingur, við erum ekki nema 20 ára en við eigum auðvitað rætur langt aftur í stéttabaráttu og baráttu fyrir jöfnuði,“ segir Logi í samtali við fréttastofu en hann varð að láta nægja að flytja félögum sínum í Samfylkingunni rafræna kveðju í dag. „Við höfum auðvitað hrifist og hreyfst með þjóðinni. Okkar gengi hefur verið upp og niður og vonandi er það á uppleið núna,“ segir Logi en ítarlegra viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að neðan.
Samfylkingin Alþingi Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira