Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 18:57 Staða framkvæmda á svæðinu við Suðurgötu síðdegis í dag, 5. maí. FSR Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl. Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sjá meira
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. Kjallari og fyrsta hæð hússins eru nú risin að mestu en uppbyggingin milli mánaða sést vel í meðfylgjandi myndbandi sem tekið er úr lofti. Í tilkynningu um framkvæmdirnar á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að þær séu á áætlun þó að illviðri hafi heldur dregið úr framkvæmdahraða í desember, janúar febrúar og mars. Undanfarnar vikur hafi fyrsta hæðin litið dagsins ljós „og sporöskjulaga form byggingarinnar farið að sýna sig.“ Teikning af húsinu eins og lagt er upp með að það líti út. Tjörn mun umlykja sporöskjulaga bygginguna. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust þegar hafist var handa við að steypa kjallara, bílakjallara og undirstöður undir tjörn sem umlykja mun húsið. Nú er svo komið að fyrsta hæðin er svo til fullsteypt og unnið er að því að járnabinda gólfplötu 2. hæðar, að því er segir í tilkynningu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið haustið 2023 og starfsemi Árnastofnunar og íslenskudeildar Háskóla Íslands muni þá geta flutt inn. Í myndbandinu hér að neðan má sjá þróun byggingarinnar frá áramótum til loka apríl.
Skóla - og menntamál Reykjavík Íslenska á tækniöld Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sjá meira