Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2020 13:30 Listasafn Íslands býður gestum og gangandi frítt á safnið næstu daga. Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“ Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“
Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59