Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2020 13:30 Listasafn Íslands býður gestum og gangandi frítt á safnið næstu daga. Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“ Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira
Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“
Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Sjá meira
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59