Einn af þeim stóru og man ekki eftir handbolta án Guðjóns Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2020 13:00 Guðjón Valur lauk ferlinum hjá stórliði Paris Saint-Germain. vísir/Getty Löngum kafla í handboltasögunni lauk í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson setti punktinn aftan við glæsilegan feril. Guðjón Valur lék í meistaraflokki í aldarfjórðung og með íslenska landsliðinu í 21 ár. Hann vann Ólympíusilfur og brons á EM með landsliðinu, varð meistari í fjórum löndum, vann Meistaradeild Evrópu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, markahæstur í sögu EM, einn fárra sem hafa skorað 2000 mörk eða meira í þýsku úrvalsdeildinni og svo mætti lengi telja. Tíðindi morgunsins vöktu mikla athygli og margir hafa lagt orð í belg um Guðjón Val á samfélagsmiðlum. „Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina,“ skrifar nafni hans, Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, á Twitter. Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 29, 2020 Annar íþróttafréttamaður, Einar Örn Jónsson, segir að nú séu þeir Guðjón Valur báðir orðnir fyrrverandi handboltamenn. Þeir léku lengi saman í landsliðinu. Jæja, þá erum við báðir orðnir fyrrum handboltakallar, bara 19 árum eftir að þessi mynd var tekin. Ótrúlegur ferill Gogga á sér engin fordæmi í íslenskri íþróttasögu. Takk Gaui! #takkgaui pic.twitter.com/B2PzxRNPeO— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) April 29, 2020 Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard, sem hefur séð ýmislegt á löngum ferli, segir bara: Þvílíkur ferill. Sikke en karriere #legende #fjörugur #håndboldhttps://t.co/uWXYniYMcQ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) April 29, 2020 Annar danskur handboltaspekingur, Rasmus Boysen, segist einfaldlega ekki muna eftir handbolta án Guðjóns Vals. I can t remember handball before Gudjon Valur Sigurdsson. Feels like he s always been there. An absolute legend and one of the best left wings of all time.#handball https://t.co/sbHz9KPaL4 pic.twitter.com/oSxHAyD4y3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 29, 2020 Fleiri færslur um Guðjón Val af Twitter má sjá hér fyrir neðan. Forréttindi að fylgjast með Guðjóni Val öll þessi ár. Stórkostlegur ferill.— Stefán Árnason (@StefanArnason) April 29, 2020 Guðjón Valur hættur. Var farinn að halda að hann yrði eilífur í boltanum. Einn mesti og besti íþróttamaður sem þessi þjóð hefur alið og hefur fyrir löngu unnið sér inn Legend nafnbótina. Þetta er álíka stórt skarð í landsliðið og þegar Óli Stef hætti. #TakkGaui— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) April 29, 2020 Guðjón Valur er einn besti handknattleiksmaður sögunnar, svo einfalt er það #takkgaui— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) April 29, 2020 Hugsa að GVS sé fyrirmynd hjá stórum hluta af íslensku íþróttafólki. Þvílíkur annar eins dugnaður, keppniskap, karakter og elja. Hreint út sagt magnaður ferill hjá honum. #takkGaui— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) April 29, 2020 Thanx! #takkgaui— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) April 29, 2020 En sand legende har valgt at stoppe karrieren. Et fantastisk eksempel på professionel tilgang til det at være topatlet og samtidig ægte gentleman. Jeg havde selv fornøjelsen af en enkelt fløjtræning med ham, da jeg var U16 i AG. Kæmpe oplevelse. https://t.co/y4cmScLE5F— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) April 29, 2020 Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna í dag en hann er án nokkurs vafa einn besti handboltamaður sögunnar.KA vill þakka honum fyrir hans framlag til KA sem og til landsliðsins en hann er til að mynda markahæsti landsliðsmaður í heimi!#TakkGaui pic.twitter.com/s0VQKo8Qk9— KA (@KAakureyri) April 29, 2020 Handbolti Tengdar fréttir „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Löngum kafla í handboltasögunni lauk í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson setti punktinn aftan við glæsilegan feril. Guðjón Valur lék í meistaraflokki í aldarfjórðung og með íslenska landsliðinu í 21 ár. Hann vann Ólympíusilfur og brons á EM með landsliðinu, varð meistari í fjórum löndum, vann Meistaradeild Evrópu, er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, markahæstur í sögu EM, einn fárra sem hafa skorað 2000 mörk eða meira í þýsku úrvalsdeildinni og svo mætti lengi telja. Tíðindi morgunsins vöktu mikla athygli og margir hafa lagt orð í belg um Guðjón Val á samfélagsmiðlum. „Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina,“ skrifar nafni hans, Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, á Twitter. Guðjón Valur er einn af þessum stóru. Hans frammistaða í gegnum tíðina er með ólíkindum. Hafðu þökk fyrir minn kæri vinur. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 29, 2020 Annar íþróttafréttamaður, Einar Örn Jónsson, segir að nú séu þeir Guðjón Valur báðir orðnir fyrrverandi handboltamenn. Þeir léku lengi saman í landsliðinu. Jæja, þá erum við báðir orðnir fyrrum handboltakallar, bara 19 árum eftir að þessi mynd var tekin. Ótrúlegur ferill Gogga á sér engin fordæmi í íslenskri íþróttasögu. Takk Gaui! #takkgaui pic.twitter.com/B2PzxRNPeO— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) April 29, 2020 Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard, sem hefur séð ýmislegt á löngum ferli, segir bara: Þvílíkur ferill. Sikke en karriere #legende #fjörugur #håndboldhttps://t.co/uWXYniYMcQ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) April 29, 2020 Annar danskur handboltaspekingur, Rasmus Boysen, segist einfaldlega ekki muna eftir handbolta án Guðjóns Vals. I can t remember handball before Gudjon Valur Sigurdsson. Feels like he s always been there. An absolute legend and one of the best left wings of all time.#handball https://t.co/sbHz9KPaL4 pic.twitter.com/oSxHAyD4y3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 29, 2020 Fleiri færslur um Guðjón Val af Twitter má sjá hér fyrir neðan. Forréttindi að fylgjast með Guðjóni Val öll þessi ár. Stórkostlegur ferill.— Stefán Árnason (@StefanArnason) April 29, 2020 Guðjón Valur hættur. Var farinn að halda að hann yrði eilífur í boltanum. Einn mesti og besti íþróttamaður sem þessi þjóð hefur alið og hefur fyrir löngu unnið sér inn Legend nafnbótina. Þetta er álíka stórt skarð í landsliðið og þegar Óli Stef hætti. #TakkGaui— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) April 29, 2020 Guðjón Valur er einn besti handknattleiksmaður sögunnar, svo einfalt er það #takkgaui— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) April 29, 2020 Hugsa að GVS sé fyrirmynd hjá stórum hluta af íslensku íþróttafólki. Þvílíkur annar eins dugnaður, keppniskap, karakter og elja. Hreint út sagt magnaður ferill hjá honum. #takkGaui— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) April 29, 2020 Thanx! #takkgaui— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) April 29, 2020 En sand legende har valgt at stoppe karrieren. Et fantastisk eksempel på professionel tilgang til det at være topatlet og samtidig ægte gentleman. Jeg havde selv fornøjelsen af en enkelt fløjtræning med ham, da jeg var U16 i AG. Kæmpe oplevelse. https://t.co/y4cmScLE5F— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) April 29, 2020 Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna í dag en hann er án nokkurs vafa einn besti handboltamaður sögunnar.KA vill þakka honum fyrir hans framlag til KA sem og til landsliðsins en hann er til að mynda markahæsti landsliðsmaður í heimi!#TakkGaui pic.twitter.com/s0VQKo8Qk9— KA (@KAakureyri) April 29, 2020
Handbolti Tengdar fréttir „Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56 Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
„Guðjón Valur afsannar þá kenningu að allt sem fer upp komi aftur niður“ Logi Geirsson segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn af allra bestu leikmönnum handboltasögunnar. 29. apríl 2020 11:56
Guðjón Valur hættur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna 29. apríl 2020 10:38
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti