Skátar fresta mótum í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2020 15:52 Kort af fyrirhugðu mótssvæði Landsmóts skáta í sumar. bís Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021. Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira
Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021.
Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira