Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 16:31 Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Vísir/vilhelm Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Auk þeirra voru tilnefndir níu varamenn á þingfundi nú síðdegis. Þau tilnefndu sátu flest þegar í stjórn Ríkisútvarpsins en Jóhanna Hreiðarsdóttir og Björn Gunnar Ólafsson koma þar ný inn, verði tilnefningarnar samþykktar á aðalfundi í apríl. Þau höfðu bæði verið varamenn áður. Kári Jónasson, fyrrverandi stjórnarformaður, og Birna Þórarinsdóttir kveðja stjórnina. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, las upp tilnefningarnar í þingsal rétt fyrir klukkan fjögur. Þær voru framreiddar á tveimur listum, sem Steingrímur flokkaði sem A og B. Tilnefningarnar voru sem fyrr segir samþykktar því ekki voru fleiri einstaklingar tilnefndir en þeir níu sem Alþingi ber að útnefna. Listann yfir þau sem samþykkt voru má lesa hér að neðan. Listi A Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir Jón Ólafsson Brynjólfur Stefánsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Jóhanna Hreiðarsdóttir Varamenn: Jón Jónsson Bragi Guðmundsson Sjöfn Þórðardóttir Marta Guðrún Jóhannesdóttir Jónas Skúlason Listi B Aðalmenn: Mörður Árnason Guðlaugur G. Sverrisson Lára Hanna Einarsdóttir Björn Gunnar Ólafsson Varamenn: Margrét Tryggvadóttir Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Mörður Áslaugarson Kolfinna Tómasdóttir Auk þeirra tilnefna starfsmannasamtök Ríkisútvarpinu einnig einn mann og annan til vara í stjórnina. Stjórnin kemur sér svo saman um formann og varaformann á fyrsta fundi sínum. Reynt hefur á stjórn Ríkisútvarpsins í hinum ýmsu málum, ekki hvað síst þegar kom að ráðningu útvarpsstjóra. Stjórnin sætti gagnrýni fyrir að birta ekki lista yfir umsækjendur auk þess sem kærunefnd jafnréttismála er með tvær kærur til meðferðar vegna ráðningarinnar. Stjórn Ríkisútvarpsins greindi síðar frá ráðningarferlinu og rökstuðningi fyrir ráðningu Stefáns í starfið. Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Auk þeirra voru tilnefndir níu varamenn á þingfundi nú síðdegis. Þau tilnefndu sátu flest þegar í stjórn Ríkisútvarpsins en Jóhanna Hreiðarsdóttir og Björn Gunnar Ólafsson koma þar ný inn, verði tilnefningarnar samþykktar á aðalfundi í apríl. Þau höfðu bæði verið varamenn áður. Kári Jónasson, fyrrverandi stjórnarformaður, og Birna Þórarinsdóttir kveðja stjórnina. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, las upp tilnefningarnar í þingsal rétt fyrir klukkan fjögur. Þær voru framreiddar á tveimur listum, sem Steingrímur flokkaði sem A og B. Tilnefningarnar voru sem fyrr segir samþykktar því ekki voru fleiri einstaklingar tilnefndir en þeir níu sem Alþingi ber að útnefna. Listann yfir þau sem samþykkt voru má lesa hér að neðan. Listi A Aðalmenn: Ragnheiður Ríkharðsdóttir Jón Ólafsson Brynjólfur Stefánsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Jóhanna Hreiðarsdóttir Varamenn: Jón Jónsson Bragi Guðmundsson Sjöfn Þórðardóttir Marta Guðrún Jóhannesdóttir Jónas Skúlason Listi B Aðalmenn: Mörður Árnason Guðlaugur G. Sverrisson Lára Hanna Einarsdóttir Björn Gunnar Ólafsson Varamenn: Margrét Tryggvadóttir Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Mörður Áslaugarson Kolfinna Tómasdóttir Auk þeirra tilnefna starfsmannasamtök Ríkisútvarpinu einnig einn mann og annan til vara í stjórnina. Stjórnin kemur sér svo saman um formann og varaformann á fyrsta fundi sínum. Reynt hefur á stjórn Ríkisútvarpsins í hinum ýmsu málum, ekki hvað síst þegar kom að ráðningu útvarpsstjóra. Stjórnin sætti gagnrýni fyrir að birta ekki lista yfir umsækjendur auk þess sem kærunefnd jafnréttismála er með tvær kærur til meðferðar vegna ráðningarinnar. Stjórn Ríkisútvarpsins greindi síðar frá ráðningarferlinu og rökstuðningi fyrir ráðningu Stefáns í starfið.
Fjölmiðlar Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira