Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 06:00 Kjartan Atli og félagar verða á skjám landsmanna í kvöld. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2. Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn á Stöð 2 Sport byrjar með þáttaröðinni Goðsagnir en í þáttaröðinni eru rifjaðar upp níu goðsagnir í sögu efstu deildar. Einnig verður sýnt 1 á 1 viðtal með Eiði Smára og margt fleira. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld er svo boðið upp á körfuboltaveislu. Kjartan Atli Kjartansson fær þá Heimir Karlsson, Einar Bollason og Valtý Björn Valtýsson í Dominos Körfuboltakvöld og þeir rifja upp NBA-æðið á Íslandi í kringum 1990. Það verður NBA-veisla frá 20 fram eftir miðnætti eins og má sjá hér að neðan. NBA-veisla á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld:* Körfuboltakvöldsþáttur um NBA-æðið á Íslandi* Ferðasaga Heimis Karls og Einars Bolla frá 1988* NBA 90's heimildamyndir Vol 1, 2, 3 og 4* Heimildaþáttur um Michael Jordan* Heimildaþáttur um Charles BarkleyFrá 20:00 - 01:00 pic.twitter.com/5WdxONnaNi— Kjartan Atli (@kjartansson4) March 24, 2020 Stöð 2 Sport 2 Við höldum áfram að sýna frábæra handboltaleiki á Stöð 2 Sport 2. Leikir úr átta liða, undanúrslitum og úrslitunum frá síðustu leiktíð má sjá á rásinni. Fyrsti leikurinn hest klukkan 10.00 og annáll 2019 fer svo í loftið klukkan 22.10. í kjölfarið verður sýnd frábær heimildarmynd um Alfreð Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Ef að það er handboltaveisla á Stöð 2 Sport 2 þá er algjör körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport 3. Rifjaðar eru upp skemmtilegar rimmur frá síðustu tímabilum þar sem ekki verður nein úrslitakeppni í ár vegna kórónuveirunnar. Meðal leikja sem verða rifjaðir upp eru rimmur KR og Grindavíkur frá 2014 og 2017. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar halda áfram að rúlla á Stöð 2 eSport. League of Legends, Counter Strike og landsleikir í eFótbolta er meðal annars á dagskrá þar í dag sem og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. Stöð 2 Golf Á Golfstöðinni eru fjórar útsendingar á dagskránni í dag. Það helsta frá PGA-mótunum, sýnt verður frá opna bandaríska í kvennaflokki frá árinu 2018 og 2019 sem og útsending frá lokadegi 3M Open á PGA mótaröðinni. Alla dagskrá dagsins má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira