Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2020 15:00 Margir bíða þess óþreyjufullir að Íslandsmótið hefjist en nándin í fótboltaleikjum er mikil. VÍSIR/BÁRA Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í Pepsi Max-deildunum, og öðrum fótboltamótum hér landi, í júní en það veltur á því hvernig gengur að verjast kórónuveirufaraldrinum. Fyrstu skref við afléttingu samkomubanns verða tekin 4. maí en þá verða enn miklar takmarkanir á íþróttalífi í landinu. Næsta skref verður svo tekið um mánaðamótin maí-júní ef allt gengur að óskum og eftir það gætu æfingar í meistaraflokki mögulega farið fram án takmarkana, og mót hafist. Víðir var spurður út í hættuna af því að leyfa leiki í efstu deildum, og hvað það hefði í för með sér ef að leikmaður greindist svo með Covid-19 smit: „Það er alveg ljóst að ef að fram fer leikur þar sem að eru 11 leikmenn inn á í hvoru liði, 6-7 varamenn, starfsmenn liðanna og starfsmenn við framkvæmd leiksins… það eru mikil návígi, þegar það er búið að leyfa keppni, svo að eitt smit í svona hópi setur 50-60 manns í sóttkví í tvær vikur. Það er augljóst,“ sagði Víðir. Eitt eða fleiri smit myndu því gera það enn erfiðara en nú þegar er, að klára heilt Íslandsmót með 22 umferðum í efstu deildum karla á komandi leiktíð sem upphaflega átti að hefjast í lok þessa mánaðar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 18. apríl 2020 18:52 Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 17. apríl 2020 18:00 Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. 17. apríl 2020 15:46 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í Pepsi Max-deildunum, og öðrum fótboltamótum hér landi, í júní en það veltur á því hvernig gengur að verjast kórónuveirufaraldrinum. Fyrstu skref við afléttingu samkomubanns verða tekin 4. maí en þá verða enn miklar takmarkanir á íþróttalífi í landinu. Næsta skref verður svo tekið um mánaðamótin maí-júní ef allt gengur að óskum og eftir það gætu æfingar í meistaraflokki mögulega farið fram án takmarkana, og mót hafist. Víðir var spurður út í hættuna af því að leyfa leiki í efstu deildum, og hvað það hefði í för með sér ef að leikmaður greindist svo með Covid-19 smit: „Það er alveg ljóst að ef að fram fer leikur þar sem að eru 11 leikmenn inn á í hvoru liði, 6-7 varamenn, starfsmenn liðanna og starfsmenn við framkvæmd leiksins… það eru mikil návígi, þegar það er búið að leyfa keppni, svo að eitt smit í svona hópi setur 50-60 manns í sóttkví í tvær vikur. Það er augljóst,“ sagði Víðir. Eitt eða fleiri smit myndu því gera það enn erfiðara en nú þegar er, að klára heilt Íslandsmót með 22 umferðum í efstu deildum karla á komandi leiktíð sem upphaflega átti að hefjast í lok þessa mánaðar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 18. apríl 2020 18:52 Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 17. apríl 2020 18:00 Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. 17. apríl 2020 15:46 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Flestir smitaðir eru ungt fólk Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 18. apríl 2020 18:52
Víðir: Fótboltinn gæti farið á fulla ferð í júní „Keppni í fótbolta fullorðinna sýnist mér að geti byrjað í júní,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sem var gestur í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 17. apríl 2020 18:00
Mögulegt að fleiri en hundrað manns geti mætt á fyrstu leiki sumarsins Víðir Reynisson var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi m.a. um áhorfendafjölda á fyrstu leikjum Íslandsmótsins. 17. apríl 2020 15:46
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti