Fundað í kjaradeilum Eflingar og hjúkrunarfræðinga á morgun Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2020 14:12 Baráttufundur Eflingar í Iðnó vegna verkfalla vísir/vilhelm Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara. Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira
Lítið er að gerast í húsakynnum ríkissáttasemjara þessa dagana og fara allir fundir fram með fjarfundarbúnaði. Enn hafa ekki tekist samningar milli tæplega þrjúhundruð starfsmanna Eflingar hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavík. Efling hefur hins vegar óskað eftir samningafundi og hefur verið boðað til hans klukkan tíu í fyrramálið. Viðar Þorsteinnsson framkvæmdastjóri Eflingar segir að samninganefnd félagsins ætli að leggja fram tillögu um hvernig ganga megi frá samningum við sveitarfélögin. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/vilhelm „Við teljum eins og áður hefur komið fram að leysa eigi málið á sama grundvelli samninga Eflingar og við Reykjavíkurborg og ríki. Við munum leggja fram útfærða tillögu um hvernig þetta megi verða,“ segir Viðar. Þá hefur einnig verið boðað til samningafundar milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins klukkan eitt á morgun. Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga. Myndin er tekin af vef félagsins.Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðbjörg Pálsdóttir formaður félagsins segir að meðan talað sé saman sé von. En auðvitað sé umræðan orðin mjög erfið eftir eitt ár. Það standi lítið út af og óskandi að hægt verði að klára gerð samninga. „Það sem ég hef heyrt í mínum fólki undanfarna mánuði er að þolinmæðin er þrotin varðandi kjarasamninga. En okkar fólk sinnir sinnir sinni vinnu faglega. En auðvitað höfum við séð erlendis frá í þessum faraldri að það mæðir hvað mest á hjúkrunarfræðingum,“ segir Guðbjörg. Í dag er fundað í kjaradeilu slökkviliðasmanna og ríkisins á fjarfundi hjá ríkissáttasemjara.
Kjaramál Tengdar fréttir Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22 Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39 Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55 Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17 Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Sjá meira
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16. mars 2020 13:22
Efling ósátt við sveitarfélögin Ekki verður fundað í kjaradeildu Eflingar við Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr en á mánudag og lýsir stéttarfélagið óánægju sinni með vinnubrögð sveitarfélaganna í viðræðunum. 14. mars 2020 13:39
Enginn samningafundur milli Eflingar og sveitarfélaga fyrr en á mánudaginn „Ég er bara gáttaður á seinagangi Sambands íslenskra sveitarfélaga við að sinna þessum viðræðum,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. 12. mars 2020 14:55
Kársnesskóla lokað vegna verkfalls Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð. 11. mars 2020 12:17
Fella niður kennslu vegna verkfalls: „Þetta getur orðið heilsuspillandi mjög fljótt“ Stjórnendur Salaskóla í Kópavogi hafa tekið þá ákvörðun að fella niður alla kennslu vegna yfirstandandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Skólastjórinn segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft áhrif á niðurstöðuna. 10. mars 2020 20:07