Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 14:30 Jose Gimenez tæklar Mohamed Salah í Meistaradeildarleiknum á móti Liverpool á Anfield á dögunum þar sem Atletico liðið sló út Evrópumeistarana. Getty/Robbie Jay Barratt Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira