Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 15:30 Alex Song í leik með Arsenal árið 2012. Nú er hann án félags. vísir/getty Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma. Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma.
Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira