Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 15:30 Alex Song í leik með Arsenal árið 2012. Nú er hann án félags. vísir/getty Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma. Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira
Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. Svissneska deildin var stöðvuð á dögunum eins og flest allar fótboltadeildir í heiminum vegna kórónuveirunnar. Því voru leikmenn FC Sion beðnir um að taka á sig launalækkun. Það voru hins vegar ekki allir tilbúnir í það. Níu leikmenn liðsins neituðu að skrifa undir samning upp á launalækkun. Eiganda liðsins var ekki skemmt og rak þá leikmenn frá félaginu. Former Arsenal players Alex Song and Johan Djourou are among nine players sacked by FC Sion after the Swiss league was halted indefinitely by the coronavirus pandemic.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 20, 2020 Leikmennirnir eru Xavier Kouassi, Pajtim Kasami, Ermir Lenjani, Seydou Doumbia, Mickael Facchinetti, Christian Zock, Birama Ndoye sem og Djorou og Song. Svissneska deildin var stöðvuð þann 1. mars eftir að yfirvöld þar í land bönnuðu að fleiri en 100 manns söfnuðust saman en Sion er í 10. sæti deildarinnar, einungis fjórum stigum frá fallsæti. Eigandi liðsins er nokkuð skrautlegur en Christian Constantin hefur verið með 40 þjálfara í vinnu hjá félaginu frá því að hann tók við liðinu 2003. Hann réð meðal annars sjálfan sig sem þjálfara liðsins um tíma. Alex Song lék með Arsenal frá 2006 til 2012 en hann hefur einnig leikið með Barcelona og West Ham til að mynda á sínum ferli. Johan Djorou var á mála hjá Arsenal frá 2004 til 2014 en hann var lánaður til Hannover, HSV og Birmingham á þeim tíma.
Fótbolti Sviss Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Sjá meira