Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:15 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. Vísir/Vilhelm Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann framhaldið í íslenska fótboltanum. Heimir Karlsson og Guðni Bergsson þekkjast mjög vel en þeir sáu saman um þátt um ensku úrvalsdeildina og spiluðu líka saman hjá Val og urðu Íslandsmeistarar saman tímabilið 1985. Heimir spurði Guðna út í Íslandsmótið í knattspyrnu en fyrsti leikur mótsins átti að vera spilaður eftir aðeins rúman mánuð. „Við erum að ráða ráðum okkar hvað það varðar út af þessu samkomubanni og þessum faraldri sem gengur nú yfir. Við verðum að bregðast við þannig að við erum að fara yfir þetta hjá mótanefndinni og svo á stjórnarfundi á morgun. Ég geri frekar ráð fyrir því að við munum fresta mótinu eitthvað,“ sagði Guðni Bergsson. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson „Ég held að það sé ráðlegt að fresta mótinu núna þegar við vitum að Evrópumótinu verður frestað í sumar. Það gefur okkur svigrúm og ráðrúm með sumarið,“ sagði Guðni. Heimir spurði hann þá hvort að það verði leikið þéttar í sumar vegna þessa. „Við getum frekar fært leiki inn á það tímabil (sem Evrópukeppnin var á) og það gefur okkur svigrúm til að fresta byrjun móts eitthvað fram í maí. Við förum betur yfir þetta en ég á frekar von á því að það verði niðurstaðan hjá okkur,“ sagði Guðni. Það má heyra allt spjallið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann framhaldið í íslenska fótboltanum. Heimir Karlsson og Guðni Bergsson þekkjast mjög vel en þeir sáu saman um þátt um ensku úrvalsdeildina og spiluðu líka saman hjá Val og urðu Íslandsmeistarar saman tímabilið 1985. Heimir spurði Guðna út í Íslandsmótið í knattspyrnu en fyrsti leikur mótsins átti að vera spilaður eftir aðeins rúman mánuð. „Við erum að ráða ráðum okkar hvað það varðar út af þessu samkomubanni og þessum faraldri sem gengur nú yfir. Við verðum að bregðast við þannig að við erum að fara yfir þetta hjá mótanefndinni og svo á stjórnarfundi á morgun. Ég geri frekar ráð fyrir því að við munum fresta mótinu eitthvað,“ sagði Guðni Bergsson. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson „Ég held að það sé ráðlegt að fresta mótinu núna þegar við vitum að Evrópumótinu verður frestað í sumar. Það gefur okkur svigrúm og ráðrúm með sumarið,“ sagði Guðni. Heimir spurði hann þá hvort að það verði leikið þéttar í sumar vegna þessa. „Við getum frekar fært leiki inn á það tímabil (sem Evrópukeppnin var á) og það gefur okkur svigrúm til að fresta byrjun móts eitthvað fram í maí. Við förum betur yfir þetta en ég á frekar von á því að það verði niðurstaðan hjá okkur,“ sagði Guðni. Það má heyra allt spjallið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn