Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 15:42 Erik Hamrén stefnir á að koma Íslandi á þriðja stórmótið í röð. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ánægður með ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að færa EM fram á sumarið 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég bjóst við að EM yrði fært yfir á næsta ár. En ég vissi ekki hvenær umspilsleikirnir yrðu,“ sagði Hamrén í Sportinu í dag. „Þetta er góð ákvörðun. Fótbolti er stærsta íþrótt í heiminum og svo mikilvægur fyrir svo marga en það eru hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti.“ Ísland átti að mæta Rúmeníu í umspili um sæti á EM 26. mars næstkomandi. Ljóst er að sá leikur fer fram í júní þótt nákvæm dagsetningin liggi ekki enn fyrir. Hamrén kveðst bjartsýnn að umspilið geti farið fram í júní. „Við Freyr [Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari] erum byrjaðir að undirbúa leikinn. Ef hlutirnir breytast kemur það bara í ljós. Maður veit aldrei á tímum sem þessum, hlutirnir breytast ört,“ sagði Hamrén. Íslenska liðinu hefur oftar en ekki gengið vel í leikjum í júní á síðustu árum. Í fyrra vann Ísland t.a.m. báða leiki sína í undankeppni EM, gegn Albaníu og Tyrklandi. „Við vitum Ísland er gott í júní og vitum að leikmennirnir elska að spila í júní,“ sagði Hamrén. Klippa: Sportið í dag: Hamrén sáttur með ákvörðun UEFA
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Sportið í dag UEFA Tengdar fréttir UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
UEFA staðfestir að leikur Íslands og Rúmeníu verði færður til júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17. mars 2020 15:18
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35