Idris Elba með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 09:14 Idris Elba er ekki aðeins leikari heldur einnig plötusnúður í hjáverkum. Hann sést hér á þeyta skífum á tónlistarhátíð í fyrra en þessa dagana er hann í einangrun vegna kórónuveirunnar. Vísir/Getty Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira
Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira