Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2020 07:42 Mikill stormur var á siglingaleið Týs vestur á firði. LHG/Kristinn Ómar Jóhannsson Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni þá kom skipið um Önundarfjarðar í nótt, en greint var frá því í gær að norðaustan stormur væri á siglingaleiðinni og sex til átta metra ölduhæð. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er hættustig enn í gildi, en því verði ekki breytt fyrr en hægt er að sjá til fjalla og aðstæður metnar. Ekki er þó vitað til þess að flóð hafi fallið á varnargarðana á þessum tíma. Rýmingar eru enn í gildi en íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur önnur hús ofarlega í bænum, auk tveggja húsa við Urðargötu á Patreksfirði voru rýmd í gær. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, en spáð er norðaustanhríð á svæðinu fram á miðvikudag. Búast má við miklum skafrenningi með lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður er á svæðinu. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist grannt með þessum aðstæðum í samráði við almannavarnir að því er segir á vef Veðurstofunnar. Vesturbyggð Landhelgisgæslan Almannavarnir Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Sjá meira
Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni þá kom skipið um Önundarfjarðar í nótt, en greint var frá því í gær að norðaustan stormur væri á siglingaleiðinni og sex til átta metra ölduhæð. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er hættustig enn í gildi, en því verði ekki breytt fyrr en hægt er að sjá til fjalla og aðstæður metnar. Ekki er þó vitað til þess að flóð hafi fallið á varnargarðana á þessum tíma. Rýmingar eru enn í gildi en íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur önnur hús ofarlega í bænum, auk tveggja húsa við Urðargötu á Patreksfirði voru rýmd í gær. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, en spáð er norðaustanhríð á svæðinu fram á miðvikudag. Búast má við miklum skafrenningi með lélegu skyggni og slæmum akstursskilyrðum. Ekkert ferðaveður er á svæðinu. Snjóflóðavakt Veðurstofunnar fylgist grannt með þessum aðstæðum í samráði við almannavarnir að því er segir á vef Veðurstofunnar.
Vesturbyggð Landhelgisgæslan Almannavarnir Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39 Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Sjá meira
Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16. mars 2020 22:39