Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2020 16:34 Skattsvik verða í beinu streymi á Vísi klukkan 20 í kvöld. Borgarleikhúsið Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira