„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2020 08:21 Engar brennur verða annað kvöld vegna samkomutakmarkana en viðbúið er að landinn vilji kveðja árið 2020 með því að skjóta upp flugeldum. Vísir/Vilhelm Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. „Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig.
Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira