Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2020 18:01 Roger Federer verður ekki klár fyrir Opna ástralska vegna aðgerða á hné sem hann fór í fyrr á þessu ári. EPA-EFE/NIC BOTHMA Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi. Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Roger Federer hefur unnið alls tuttugu risamót á ferli sínum í tennis og þar af sex sinnum Opna ástralska meistaramótið. Svisslendingurinn hafði stefnt að því að bæta sjöunda titlinum í safnið þar sem mótið fer ekki af stað fyrr en 8. febrúar á næsta ári. Það hefur hins vegar tekið Federer lengri tíma að jafna sig af aðgerð á hné en reiknað var með og því mun hann ekki taka þátt í mótinu. Hann fór í aðgerð í febrúar á þessu ári en þurfti svo að fara í aðra aðgerð í júní. Roger Federer won't be playing at the Australian Open after pulling out through injury.Full story #bbctennis— BBC Sport (@BBCSport) December 28, 2020 Alls hefur hann tekið þátt á Opna ástralska í 21 skipti í röð. Hann er því að missa af mótinu í fyrsta sinn á þessari öld. „Roger rann út á tíma. Hann verður ekki líkamlega tilbúinn í þau átök sem fylgja mótinu,“ sagði Craig Tiley, mótstjóri Opna ástralska. Federer er í endurhæfingu í Dubai sem stendur og stefnir á að taka þátt að nýju í lok febrúar eða byrjun mars. Helstu markmið þessa 39 ára gamla tenniskappa á árinu 2021 eru sigur á Opna bandaríska eða Wimbledon-mótinu í Bretlandi.
Tennis Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira