Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2020 20:00 Dagbjört Ósk myndskreytir bókina og Margrét Mist skrifar texta. Þær hafa aldrei hist en stefna á að gefa bókina út fyrir næstu jól. VÍSIR Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól. Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól.
Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent