Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Sindri fékk að spreyta sig með teppið. Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum. Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem biðja fólk um að fara varlega yfir jólin. Einnig var farið vel yfir það hversu fljótt hlutirnir geta farið úrskeiðis ef ekki er staðið rétt að málunum. Á dögunum gaf slökkviliðið út sitt árlega dagatal sem selst ávallt mjög vel. „Þetta er örugglega í fjórða skipti sem ég tek þátt,“ segir Árni Oddsson slökkviliðsmaður sem prýðir forsíðu dagatalsins í ár en ástæðan fyrir því er að hann er að hætta störfum hjá slökkviliðinu. „Ég hef unnið hér í tæp 33 ár og þetta er góður vinnustaður.“ Árni fór ítarlega yfir þá hluti sem nauðsynlegt er að eiga heima hjá sér til að koma í veg fyrir að illa farið. Hann setur reykskynjara í efsta sæti og síðan eldvarnarteppi. „Með því getur þú slökkt í pottum á eldavél, lagt yfir skreytingar og sófa og annað til að tefja. Alltaf að muna eftir að hringja í slökkviliðið, ekki bíða með það.“ Guðjón Einar Guðmundsson fór yfir það hversu fljótlega mikil hætta getur skapast þegar kemur að bruna. Sindri Sindrason fékk að prófa sjálfur hvernig það er að slökkva í feiti eða olíu með eldvarnarteppi. Í þeim aðstæðum er til að mynda bannað að skvetta vatni á pönnuna eða pottinn og fengu óhorfendur að sjá hvað gerist ef svo er gert. Mikilvægt er að bleyta jólatrén reglulega til að þau fuðri ekki upp eins snögglega en þurr tré fuðra upp á nokkrum sekúndum.
Ísland í dag Slökkvilið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira