Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Manchester United maðurinn Victor Lindelof fagnar sínu marki á Old Trafford í gær en þá var staðan orðin 4-0. AP/Michael Regan Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira