Sjeik lenti í Kaupmannahöfn og vildi samningsbundinn Solbakken með: „Ég lendi og þú kemur með“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 07:01 Ståle á æfingasvæði FCK í Frederiksberg hverfinu í Danmörku á heitum sumardegi. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken tók við norska landsliðinu á dögunum af Íslandsvininum Lars Lagerback. Sá sænski fékk sparkið og Norðmaðurinn Ståle tók við en Ståle sjálfum var sparkað frá FCK í byrjun október. Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018 Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Ståle náði ótrúlegum árangri með Kaupmannahafnarliðið en eftir vandræðabyrjun á tímabilinu 2020/2021 ákvað danska liðið að skipta Ståle út fyrir Jess Thorup. Hann hefur fengið ansi skemmtileg tilboð í gegnum tíðina og hann greindi frá þeim í hlaðvarpsþættinum B-laget sem TV2 í Noregi setndur fyrir. „Ótrúlegasta tilboðið sem ég hef fengið var frá en sjeik held ég. Ég man ekki frá hvaða landi hann var en hann sendi mér bara SMS að hann væri að lenda á Kastrup á ákveðnum tíma og vildi vita hvort ég gæti ekki bara komið upp í vélina,“ sagði Ståle og hélt áfram. „Hann tók þessu sem sjálfsögðum hlut, að allt væri klárt, þrátt fyrir að ég væri á samningi hjá FCK. „Ég lendi og þú kemur.“ Svo sendi hann mér myndband af Parken og ég spurði sjálfan mig hvort að þetta væri grín.“ Í tvígang hefur hann fengið boð frá arabísku furstadæmunum, síðast árið 2018, en það heillaði hann þó ekki. „Það hefur gerst tvisvar. Ég hefði getað þénað meira á einu ári en ég hef gert á öllum mínum þjálfaraferli en þetta var ekki eitthvað fyrir mig. Að minnsta kosti ekki núna,“ sagði Solbakken þá við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken fik for et par måneder siden et trænertilbud fra en sheik ,men det kunne ikke friste FCK-manageren.https://t.co/5KEH3AHwOH— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) November 8, 2018
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira