Gul viðvörun og leiðindaveður á norðvestanverðu landinu Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 07:44 Hvassviðri er á landinu norðvestanverðu í dag. Vísir/Vilhelm Leiðindaveður verður á norðvestanverðu landinu í dag og fram eftir mánudagsmorgni með tilheyrandi hvassviðri og stormi. Búist er við töluveðri ofankomu svo skyggni og færð gætu farið úr skorðum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Búist er við umtalsverðum vinhviðum á Snæfellsnesi og eru gular viðvaranir í gildi á þeim slóðum. Vindhviður á sunnanverðu Snæfellsnesi gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu og eru aðstæður því varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Allmikilli úrkomu er spáð á Norðaustur- og Austurlandi. „Það mun þó ekki standa lengi og ætti ekki að hafa mikið að segja í þegar vatnsmettaðan Seyðisfjörð,“ segir í hugleiðingunum. Veður ætti að vera orðið betra í flestum landshlutum þegar líður á morgundaginn en þó fyrstir um allt land þar sem áhrif sólarinnar eru í lágmarki á vetrarsólstöðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (vetrarsólstöður): Norðlæg átt, 5-13, skýjað og él N- og A-lands, en hægari og þurrt um kvöldið. Kólnandi veður, frost 0 til 5 stig seinnipartinn. Á þriðjudag:Vestlæg átt 3-8 og bjart með köflum, en dálítil él V-lands síðdegis. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestanátt og skýjað með köflum, en suðlægari og dálítil él vestast um kvöldið. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum á N- og A-landi. Á fimmtudag (aðfangadagur jóla):Allhvöss eða hvöss sunnanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Hlýnar talsvert. Á föstudag (jóladagur): Snýst í ákveðna suðvestanátt með éljum, en léttir til NA-lands síðdegis. Kólnandi veður. Á laugardag (annar í jólum):Útlit fyrir áframhaldandi SV-átt með éljum S- og V-til. Frost um mest allt land. Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Búist er við umtalsverðum vinhviðum á Snæfellsnesi og eru gular viðvaranir í gildi á þeim slóðum. Vindhviður á sunnanverðu Snæfellsnesi gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu og eru aðstæður því varasamar fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Allmikilli úrkomu er spáð á Norðaustur- og Austurlandi. „Það mun þó ekki standa lengi og ætti ekki að hafa mikið að segja í þegar vatnsmettaðan Seyðisfjörð,“ segir í hugleiðingunum. Veður ætti að vera orðið betra í flestum landshlutum þegar líður á morgundaginn en þó fyrstir um allt land þar sem áhrif sólarinnar eru í lágmarki á vetrarsólstöðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (vetrarsólstöður): Norðlæg átt, 5-13, skýjað og él N- og A-lands, en hægari og þurrt um kvöldið. Kólnandi veður, frost 0 til 5 stig seinnipartinn. Á þriðjudag:Vestlæg átt 3-8 og bjart með köflum, en dálítil él V-lands síðdegis. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestanátt og skýjað með köflum, en suðlægari og dálítil él vestast um kvöldið. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum á N- og A-landi. Á fimmtudag (aðfangadagur jóla):Allhvöss eða hvöss sunnanátt og rigning, einkum S- og V-lands. Hlýnar talsvert. Á föstudag (jóladagur): Snýst í ákveðna suðvestanátt með éljum, en léttir til NA-lands síðdegis. Kólnandi veður. Á laugardag (annar í jólum):Útlit fyrir áframhaldandi SV-átt með éljum S- og V-til. Frost um mest allt land.
Veður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira