Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 13:45 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar krjúpa fyrir hvern leik til að sýna stuðning í verki. EPA-EFE/Paul Childs Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00
Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti