Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 17:00 Lucy Bronze varð í gær fyrsti Bretinn til að vera kosin leikmaður ársins í kosningu FIFA. Eru það landsliðsþjálfarar og fyrirliðar sem og blaðamenn sem hafa kosningarétt. Jay Barratt/Getty Images Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Hin 29 ára gamla Bronze sneri aftur til Manchester City í Englandi eftir þrjú ár hjá Lyon í Frakklandi. Var félagið Evrópu- og Frakklandsmeistari öll þrjú ár hennar þar. Vísir greindi frá kosningunni í gær en samherjar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi í kosningunni. Bronze lék úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Söru Björk fyrr á þessu ári og Pernille Harder lék með landsliðsfyrirliða Íslands hjá Wolfsburg. „Vá, enn óvænt ánægja. Bara að vera tilnefnd ásamt hinum tveimur leikmönnunum sem ég þekki vel, frábærir leikmenn og manneskjur,“ sagði Bronze er henni var tilkynnt að hún hefði unnið. Pernille Harder og Wendie Renard, miðvörður Lyon og franska landsliðsins, voru í öðru og þriðja sæti. Harder var á dögunum valin besta knattspyrnukona í heimi af The Guardian. Þar var Bronze í þriðja sæti. „Ég á í raun engin orð til að lýsa hvernig mér líður núna. Ef 2020 hefur kennt okkur eitthvað þá er það að virða hvert augnablik. Ég kann því enn betur að meta að vinna þessi verðlaun núna og mun aldrei gleyma þessu augnabliki.“ The moment @LucyBronze found out she'd been named the Best FIFA Women s Player of the Year for 2020! Watch our full interview with Lucy #ManCity | https://t.co/axa0klD5re— Manchester City (@ManCity) December 17, 2020 Bronze var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Lyon-liðinu sem vann þrennuna á síðustu leiktíð. Wendy Renard, sem var í efstu þremur sætum kosningarinnar, var lék með Bronze í magnaðri vörn Lyon. Þá var markvörður liðsins, Sarah Bouhaddi, kosin markvörður ársins. Bouhaddi stóð í markinu Bronze í hægri bakverði, Renard í miðverði og Sara Björk á miðjunni er Lyon fullkomnaði þrennu sína með 3-1 sigri á Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 30. ágúst síðastliðinn. „Hápunkturinn var augljóslega Meistaradeildin, þetta var eins og HM. Að spila gegn erkifjendunm í PSG og svo Wolfsburg var rosalegt. Það var svekkjandi að engir áhorfendur hafi verið en að lyfta bikarnum var ótrúleg tilfinning.“ A year like this has made us all appreciate everything so much more. So to finish 2020 with this award is an honour! Two fantastic footballers were also nominated & could easily have been accepting this. Congrats on a great year @PernilleMHarder @WRenard #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/npIqX6SFYk— Lucy Bronze (@LucyBronze) December 17, 2020 „Ástæðan fyrir að ég kom til baka í Manchester City er sú að ég vill vinna titla á Englandi og taka þá tilfinningu með mér inn í landsliðið. Hlakkar í raun mest til að fara á Ólympíuleikana með Bretlandi, svo að spila á heimavelli á EM og svo að fara á HM,“ sagði Lucy Bronze, besti leikmaður ársins 2020 að mati landsliðsþjálfara, fyrirliða og blaðamanna, að lokum. Fótbolti Enski boltinn FIFA Tengdar fréttir Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01 Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05 Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Hin 29 ára gamla Bronze sneri aftur til Manchester City í Englandi eftir þrjú ár hjá Lyon í Frakklandi. Var félagið Evrópu- og Frakklandsmeistari öll þrjú ár hennar þar. Vísir greindi frá kosningunni í gær en samherjar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi í kosningunni. Bronze lék úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Söru Björk fyrr á þessu ári og Pernille Harder lék með landsliðsfyrirliða Íslands hjá Wolfsburg. „Vá, enn óvænt ánægja. Bara að vera tilnefnd ásamt hinum tveimur leikmönnunum sem ég þekki vel, frábærir leikmenn og manneskjur,“ sagði Bronze er henni var tilkynnt að hún hefði unnið. Pernille Harder og Wendie Renard, miðvörður Lyon og franska landsliðsins, voru í öðru og þriðja sæti. Harder var á dögunum valin besta knattspyrnukona í heimi af The Guardian. Þar var Bronze í þriðja sæti. „Ég á í raun engin orð til að lýsa hvernig mér líður núna. Ef 2020 hefur kennt okkur eitthvað þá er það að virða hvert augnablik. Ég kann því enn betur að meta að vinna þessi verðlaun núna og mun aldrei gleyma þessu augnabliki.“ The moment @LucyBronze found out she'd been named the Best FIFA Women s Player of the Year for 2020! Watch our full interview with Lucy #ManCity | https://t.co/axa0klD5re— Manchester City (@ManCity) December 17, 2020 Bronze var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Lyon-liðinu sem vann þrennuna á síðustu leiktíð. Wendy Renard, sem var í efstu þremur sætum kosningarinnar, var lék með Bronze í magnaðri vörn Lyon. Þá var markvörður liðsins, Sarah Bouhaddi, kosin markvörður ársins. Bouhaddi stóð í markinu Bronze í hægri bakverði, Renard í miðverði og Sara Björk á miðjunni er Lyon fullkomnaði þrennu sína með 3-1 sigri á Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 30. ágúst síðastliðinn. „Hápunkturinn var augljóslega Meistaradeildin, þetta var eins og HM. Að spila gegn erkifjendunm í PSG og svo Wolfsburg var rosalegt. Það var svekkjandi að engir áhorfendur hafi verið en að lyfta bikarnum var ótrúleg tilfinning.“ A year like this has made us all appreciate everything so much more. So to finish 2020 with this award is an honour! Two fantastic footballers were also nominated & could easily have been accepting this. Congrats on a great year @PernilleMHarder @WRenard #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/npIqX6SFYk— Lucy Bronze (@LucyBronze) December 17, 2020 „Ástæðan fyrir að ég kom til baka í Manchester City er sú að ég vill vinna titla á Englandi og taka þá tilfinningu með mér inn í landsliðið. Hlakkar í raun mest til að fara á Ólympíuleikana með Bretlandi, svo að spila á heimavelli á EM og svo að fara á HM,“ sagði Lucy Bronze, besti leikmaður ársins 2020 að mati landsliðsþjálfara, fyrirliða og blaðamanna, að lokum.
Fótbolti Enski boltinn FIFA Tengdar fréttir Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01 Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05 Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Sjá meira
Messi á lista Ronaldo í fyrsta sinn en Messi henti Ronaldo út af sínum lista Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu aldrei verið valdir besti fótboltamaður heims ef hinn hefði fengið að kjósa. 18. desember 2020 11:01
Hamrén og Jón Þór kusu fyrir Ísland en Lagerbäck fékk ekki að kjósa fyrir Noreg Norðmenn ráku Lars Lagerbäck á dögunum og leyfðu honum ekki einu sinni að kjósa besta leikmann og þjálfara heims. 18. desember 2020 09:05
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40
Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:33