Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 16:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar fyrsta marki sínu fyrir Los Angeles Galaxy sem hefur nú verið valið það besta í sögunni. Getty/Matthew Ashton Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar Fótbolti MLS Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar
Fótbolti MLS Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira