Svona lítur nýtt og gerbreytt CrossFit dagatal út fyrir árið 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir í hópi þeirra sem komust á verðlaunapall á heimsleikunum í fyrra. Instagram/@crossfitgames CrossFit samtökin hafa nú opinberað keppnisdagatal sitt fyrir árið 2021 og þar má sjá mjög miklar breytingar á leið besta CrossFit fólks heims að heimsmeistaratitlinum. CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30