Dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri stelpu á Krít Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 20:29 Stelpan var í skólaferðalagi á Krít þegar mennirnir réðust á hana. Getty/Athanasios Gioumpasis Tveir þýskir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri unglingsstúlku þegar hún var í skólaferðalagi á Krít í júní í fyrra. Annar maðurinn var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi og hinn í fjögurra ára fangelsi. Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi.
Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira