Hollendingar vísa meintum njósnurum Rússa úr landi Sylvía Hall skrifar 10. desember 2020 22:23 Frá Haag. Getty Yfirvöld í Rússlandi hafa vísað tveimur meintum njósnurum Rússa úr landi, en báðir voru hluti af umfangsmikilli njósnastarfsemi að sögn hollensku leyniþjónustunnar. Hinir meintu njósnarar voru í landinu sem diplómatar. Einstaklingarnir eru sagðir hafa starfað fyrir rússnesku leyniþjónustuna í sendiráðinu í Haag. Eiga þeir að hafa beint sjónum sínum að hátækniiðnaði og byggt upp tengslanet og sambönd við heimildarmenn innan þess geira. Þá hafi þeir sérstaklega reynt að komast í samband við fyrirtæki sem vinna við gervigreind. Rússar hafa hafnað ásökununum og segja þær ekki eiga við nein rök að styðjast. Ákvörðun Hollendinga hafi verið ögrandi. Innanríkisráðherrann Karin Ollongren kallaði rússneska sendiherrann til fundar eftir að greint var frá málinu. Sagði hann njósnastarfsemina líklega hafa valdið skaða í þeim fyrirtækjum sem hún beindist að, og þar með mögulega einnig skaðað efnahag landsins og þjóðaröryggi. Formaður utanríkismálanefndar Rússa sagði blaðamönnum í dag að líklega myndu Rússar grípa til sambærilegra aðgerða. Þó er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Hollendingar vísa Rússum úr landi vegna meintra njósna, en árið 2018 var fjórum vísað úr landi vegna gruns um tölvuárás á Efnavopnastofnastofnunina í Haag (OPWC). Holland Rússland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Einstaklingarnir eru sagðir hafa starfað fyrir rússnesku leyniþjónustuna í sendiráðinu í Haag. Eiga þeir að hafa beint sjónum sínum að hátækniiðnaði og byggt upp tengslanet og sambönd við heimildarmenn innan þess geira. Þá hafi þeir sérstaklega reynt að komast í samband við fyrirtæki sem vinna við gervigreind. Rússar hafa hafnað ásökununum og segja þær ekki eiga við nein rök að styðjast. Ákvörðun Hollendinga hafi verið ögrandi. Innanríkisráðherrann Karin Ollongren kallaði rússneska sendiherrann til fundar eftir að greint var frá málinu. Sagði hann njósnastarfsemina líklega hafa valdið skaða í þeim fyrirtækjum sem hún beindist að, og þar með mögulega einnig skaðað efnahag landsins og þjóðaröryggi. Formaður utanríkismálanefndar Rússa sagði blaðamönnum í dag að líklega myndu Rússar grípa til sambærilegra aðgerða. Þó er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Hollendingar vísa Rússum úr landi vegna meintra njósna, en árið 2018 var fjórum vísað úr landi vegna gruns um tölvuárás á Efnavopnastofnastofnunina í Haag (OPWC).
Holland Rússland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira