Dagskráin í dag: Kemst Man Utd í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 06:01 Ole Gunnar Solskjær þarf allavega stig í Þýskalandi. vísir/Getty Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. Síðasta umferð riðlakeppninnar fer fram í dag og mætast RB Leipzig og Manchester United í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjá meira
Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjá meira