Litakóðakerfi vegna Covid-19 samþykkt Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2020 14:39 Hér má sjá yfirlit yfir kerfið. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að taka upp Covid-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum. Tillaga þessi kom frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis og svipar veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að litakóðakerfið eigi að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma varðandi þær aðgerðir sem grípa þurfi til í baráttu við faraldur nýju kórónuveirunnar. Þannig gæti verið hægt að lágmarka heildarskaða sem faraldurinn veldur samfélaginu. Litakóðakerfinu er ekki ætlað að vera með beina tengingu við almannavarnastig – það er óvissustig, hættustig og neyðarstig – og munu viðbragðsaðilar áfram vinna eftir því. Litakóðakerfinu verði komið á fyrir almenning, enda mikilvægt „að geta tjáð breytingar á aðstæðum með kerfi sem sameiginlegur skilningur ríkir um og almenningur getur túlkað inn í eigin aðstæður,“ líkt og segir í skýrslu vinnuhóps sem kom að þróun kerfisins. Samkvæmt litakóðakerfinu verður notast við gráan lit til að tákna hinn nýja veruleika – „nýja normið“ eins og það er kallað í skýrslunni. Merkir það að „lifa með Covid-19“, en á því stigi þarf þó að grípa til hertra ráðstafana í samfélaginu, hvorki einstaklingsbundið né samfélagslega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands segir að litakóðakerfið eigi að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma varðandi þær aðgerðir sem grípa þurfi til í baráttu við faraldur nýju kórónuveirunnar. Þannig gæti verið hægt að lágmarka heildarskaða sem faraldurinn veldur samfélaginu. Litakóðakerfinu er ekki ætlað að vera með beina tengingu við almannavarnastig – það er óvissustig, hættustig og neyðarstig – og munu viðbragðsaðilar áfram vinna eftir því. Litakóðakerfinu verði komið á fyrir almenning, enda mikilvægt „að geta tjáð breytingar á aðstæðum með kerfi sem sameiginlegur skilningur ríkir um og almenningur getur túlkað inn í eigin aðstæður,“ líkt og segir í skýrslu vinnuhóps sem kom að þróun kerfisins. Samkvæmt litakóðakerfinu verður notast við gráan lit til að tákna hinn nýja veruleika – „nýja normið“ eins og það er kallað í skýrslunni. Merkir það að „lifa með Covid-19“, en á því stigi þarf þó að grípa til hertra ráðstafana í samfélaginu, hvorki einstaklingsbundið né samfélagslega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira