Átta greindust innanlands í gær. Við heyrum í sóttvarnalækni í hádegisfréttum okkar. Þá fjöllum við einnig um hópuppsagnir sem bárust nú fyrir mánaðarmótin og nýja þjóðhagsreikninga sem sýna að samdráttur í íslensku efnahagslífi er mun meiri á þriðja ársfjórðungi en í öðrum evrópulöndum. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Myndbandaspilari er að hlaða.