Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2020 09:32 Dalma Maradona var í heiðursstúku föður síns, með eiginmanni sínum, og táraðist yfir gjörningi leikmanna Boca Juniors. Getty/Alejandro Pagni Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. Boca Juniors og Newell‘s Old Boys, lið sem að Maradona lék með á sínum tíma, mættust í gær og unnu Boca 2-0 sigur. Eftir fyrra markið fóru allir leikmenn Boca að heiðursstúku Maradonas á La Bombonera leikvanginum, þar sem Dalma dóttir hans sat, lögðu treyju Diegos á jörðina og klöppuðu til Dölmu. The raw emotion of Dalma Maradona, Diego s daughter, upon receiving an ovation from Boca Juniors after scoring the game s opening goal. pic.twitter.com/i7ScvTQcAh— Nico Cantor (@Nicocantor1) November 29, 2020 Leikmenn beggja liða báru nafn Maradonas aftan á treyjum sínum, og á treyju dómarans stóð „Takk Diego“. Liðin mættust í hinum nýja argentínska deildabikar, sem kemur í stað argentínsku deildarinnar á þessari leiktíð, en keppnin hefur nú verið nefnd Diego Armando Maradona bikarinn til heiðurs goðinu sem lést í síðustu viku. Dalma og Diego Maradona saman á góðri stundu á HM árið 2010.Getty/ Jamie Squire Maradona var heiðraður á fótboltaleikjum víða um heim um helgina. Hann var sérstaklega hylltur í Napólí enda er Maradona í guðatölu í borginni eftir að hafa átt þar sín bestu ár á mögnuðum ferli og leitt liðið að meistaratitlum. Napoli og Messi heiðruðu goðið Napoli fagnaði 4-0 sigri gegn Roma í gær í fyrsta leik sínum eftir andlát Maradonas. Mínútu þögn var fyrir leik eins og í öðrum leikjum á Ítalíu, til minningar um argentínska snillinginn, og á 10. mínútu var hlé á leiknum á meðan að klappað var fyrir honum. Leikmenn Napoli léku í sérstökum búningum sem minntu á argentínska landsliðsbúninginn, og fyrir leik lagði fyrirliðinn Lorenzo Insigne blómvönd fyrir framan stóra mynd af Maradona. Hann fagnaði marki sínu í leiknum með því að ná í Maradona-treyju og kyssa hana. Lorenzo Insigne minntist Diegos Maradona fyrir 4-0 sigurinn á Roma í gær.Getty/Francesco Pecoraro Lionel Messi heiðraði landa sinn sömuleiðis eftir mark sem hann skoraði gegn Osasuna í 4-0 sigri Barcelona á laugardaginn, í spænsku 1. deildinni. Messi náði í Newell‘s Old Boys treyju, fór í hana og benti til himins. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Boca Juniors og Newell‘s Old Boys, lið sem að Maradona lék með á sínum tíma, mættust í gær og unnu Boca 2-0 sigur. Eftir fyrra markið fóru allir leikmenn Boca að heiðursstúku Maradonas á La Bombonera leikvanginum, þar sem Dalma dóttir hans sat, lögðu treyju Diegos á jörðina og klöppuðu til Dölmu. The raw emotion of Dalma Maradona, Diego s daughter, upon receiving an ovation from Boca Juniors after scoring the game s opening goal. pic.twitter.com/i7ScvTQcAh— Nico Cantor (@Nicocantor1) November 29, 2020 Leikmenn beggja liða báru nafn Maradonas aftan á treyjum sínum, og á treyju dómarans stóð „Takk Diego“. Liðin mættust í hinum nýja argentínska deildabikar, sem kemur í stað argentínsku deildarinnar á þessari leiktíð, en keppnin hefur nú verið nefnd Diego Armando Maradona bikarinn til heiðurs goðinu sem lést í síðustu viku. Dalma og Diego Maradona saman á góðri stundu á HM árið 2010.Getty/ Jamie Squire Maradona var heiðraður á fótboltaleikjum víða um heim um helgina. Hann var sérstaklega hylltur í Napólí enda er Maradona í guðatölu í borginni eftir að hafa átt þar sín bestu ár á mögnuðum ferli og leitt liðið að meistaratitlum. Napoli og Messi heiðruðu goðið Napoli fagnaði 4-0 sigri gegn Roma í gær í fyrsta leik sínum eftir andlát Maradonas. Mínútu þögn var fyrir leik eins og í öðrum leikjum á Ítalíu, til minningar um argentínska snillinginn, og á 10. mínútu var hlé á leiknum á meðan að klappað var fyrir honum. Leikmenn Napoli léku í sérstökum búningum sem minntu á argentínska landsliðsbúninginn, og fyrir leik lagði fyrirliðinn Lorenzo Insigne blómvönd fyrir framan stóra mynd af Maradona. Hann fagnaði marki sínu í leiknum með því að ná í Maradona-treyju og kyssa hana. Lorenzo Insigne minntist Diegos Maradona fyrir 4-0 sigurinn á Roma í gær.Getty/Francesco Pecoraro Lionel Messi heiðraði landa sinn sömuleiðis eftir mark sem hann skoraði gegn Osasuna í 4-0 sigri Barcelona á laugardaginn, í spænsku 1. deildinni. Messi náði í Newell‘s Old Boys treyju, fór í hana og benti til himins.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29. nóvember 2020 21:42
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29. nóvember 2020 14:20
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01
Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. 27. nóvember 2020 08:00
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32