Felldur í formannskjöri en hyggst sitja áfram sem forsætisráðherra Kristján Már Unnarsson skrifar 30. nóvember 2020 00:00 Kim Kielsen hafði gegnt formannsembætti Siumut-flokksins í sex ár. Egill Aðalsteinsson Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, var felldur úr formannsstóli Siumut-flokksins á landsþingi flokksins í Nuuk í kvöld. Erik Jensen, þingmaður Siumut, sem leitt hefur andstöðu gegn Kielsen innan flokksins, hafði betur í formannskjöri, hlaut 39 atkvæði en Kielsen hlaut 32 atkvæði í síðari umferð. Þrátt fyrir tapið hyggst Kim Kielsen sitja áfram sem forsætisráðherra og leiðtogi Grænlands, að því er grænlenska ríkisútvarpið KNR greinir frá. Vísað er til fordæmis frá árunum 1988 til 1991 þegar Lars-Emil Johansen var formaður Siumut meðan Jonathan Motzfeldt var formaður heimastjórnar Grænlands, sem þá var. „Þetta er léttir. Núna hef ég tíma til að gera það sem mér finnst skemmtilegt og það er að vera úti í náttúrunni,“ sagði Kim Kielsen við KNR en hann hafði áður ítrekað staðið af sér vantrauststillögur innan eigin flokks. Kim Kielsen í sal grænlenska þingsins í Nuuk.Vísir/EPA. Hvort hann haldi forsætisráðherrastólnum lengi er þó óvíst. Nýr formaður segir að það eigi eftir að ræða nánar við fráfarandi formann og innan aðalstjórnar flokksins. Það verði þó að virða að sú ákvörðun sé á valdi þjóðþingsins. Þær Vivian Motzfeldt og Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen voru kjörnar varaformenn flokksins, Inga Dóra sem varaformaður skipulagsmála. Hún var áður framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins og er að hluta alin upp á Íslandi, dóttir Guðmundar Þorsteinssonar, Gujo, og Benedikte Thorsteinsson, fyrrverandi ráðherra. Í heimsókn forseta Íslands til Grænlands í fyrra voru þau Benedikte og Guðmundur sæmd hinni íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til samstarfs og vináttu Íslendinga og Grænlendinga, sem greint var frá í þessari frétt: Grænland Tengdar fréttir Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. 9. október 2020 06:45 Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. 30. maí 2020 08:10 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Þrátt fyrir tapið hyggst Kim Kielsen sitja áfram sem forsætisráðherra og leiðtogi Grænlands, að því er grænlenska ríkisútvarpið KNR greinir frá. Vísað er til fordæmis frá árunum 1988 til 1991 þegar Lars-Emil Johansen var formaður Siumut meðan Jonathan Motzfeldt var formaður heimastjórnar Grænlands, sem þá var. „Þetta er léttir. Núna hef ég tíma til að gera það sem mér finnst skemmtilegt og það er að vera úti í náttúrunni,“ sagði Kim Kielsen við KNR en hann hafði áður ítrekað staðið af sér vantrauststillögur innan eigin flokks. Kim Kielsen í sal grænlenska þingsins í Nuuk.Vísir/EPA. Hvort hann haldi forsætisráðherrastólnum lengi er þó óvíst. Nýr formaður segir að það eigi eftir að ræða nánar við fráfarandi formann og innan aðalstjórnar flokksins. Það verði þó að virða að sú ákvörðun sé á valdi þjóðþingsins. Þær Vivian Motzfeldt og Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen voru kjörnar varaformenn flokksins, Inga Dóra sem varaformaður skipulagsmála. Hún var áður framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins og er að hluta alin upp á Íslandi, dóttir Guðmundar Þorsteinssonar, Gujo, og Benedikte Thorsteinsson, fyrrverandi ráðherra. Í heimsókn forseta Íslands til Grænlands í fyrra voru þau Benedikte og Guðmundur sæmd hinni íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til samstarfs og vináttu Íslendinga og Grænlendinga, sem greint var frá í þessari frétt:
Grænland Tengdar fréttir Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. 9. október 2020 06:45 Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. 30. maí 2020 08:10 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. 9. október 2020 06:45
Kim Kielsen myndar nýja landsstjórn á Grænlandi Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands, kynnti nýja landsstjórn á fréttamannafundi í Nuuk í gær. Nýr flokkur, Demokraterne, gekk eftir nokkurra vikna viðræður til liðs við minnihlutastjórn Siumut-flokksins og Nunatta Qitornai-flokksins, sem þar með varð meirihlutastjórn. 30. maí 2020 08:10