Í beinni í dag: Inter fær Real Madrid í heimsókn og Liverpool tekur á móti Atalanta Ísak Hallmundarson skrifar 25. nóvember 2020 06:00 Hvað gerir Inter á móti Real Madrid? getty/Mattia Ozbot Meistaradeild Evrópu heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2. Veislan hefst klukkan 17:45 þegar Olympiakos fær Manchester City í heimsókn. Sá leikur er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Þrír leikir eru síðan í beinni útsendingu klukkan 20:00. Englandsmeistarar Liverpool fá hið stórskemmtilega ítalska lið Atalanta í heimsókn. Leikur liðanna verður í beinni á Stöð 2 Sport 4. Þá er stórleikur á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 þar sem Inter og Real Madrid mætast á San Siro en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um að komast upp úr riðlinum. Loks er það leikur Bayern Munchen og Red Bull Salzburg, leikur þýskalandsmeistaranna og Austurríkismeistaranna, sem sýndur er á Stöð 2 Sport. Eins og vanalega eru síðan Meistaradeildarmörkin á sínum stað á slaginu 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir kvöldsins í Meistaradeildinni eru gerðir upp. Allar beinar útsendingar dagsins má nálgast með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira
Meistaradeild Evrópu heldur áfram í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2. Veislan hefst klukkan 17:45 þegar Olympiakos fær Manchester City í heimsókn. Sá leikur er sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Þrír leikir eru síðan í beinni útsendingu klukkan 20:00. Englandsmeistarar Liverpool fá hið stórskemmtilega ítalska lið Atalanta í heimsókn. Leikur liðanna verður í beinni á Stöð 2 Sport 4. Þá er stórleikur á dagskrá á Stöð 2 Sport 5 þar sem Inter og Real Madrid mætast á San Siro en leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um að komast upp úr riðlinum. Loks er það leikur Bayern Munchen og Red Bull Salzburg, leikur þýskalandsmeistaranna og Austurríkismeistaranna, sem sýndur er á Stöð 2 Sport. Eins og vanalega eru síðan Meistaradeildarmörkin á sínum stað á slaginu 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem allir leikir kvöldsins í Meistaradeildinni eru gerðir upp. Allar beinar útsendingar dagsins má nálgast með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira