Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar er látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2020 07:51 David Dinkins var borgarstjóri New York á árunum 1990 til 1993. Getty David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína. Andlát Bandaríkin Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent