Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 20:14 Andres Manuel Lopez Obrador forseti Mexíkó á rafrænum fundi G20 ríkjanna í dag. EPA-EFE/Mexican Presidency Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%. Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%.
Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Sjá meira