Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2020 21:49 Sverrir Ingi Ingason eltir Jack Grealish í leik kvöldsins. Ian Walton/Getty Images Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Staðan var 2-0 í hálfleik og í upphafi þess fékk Birkir Már Sævarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mjög ódýrt en íslenska liðið þar af leiðandi manni færri lungann úr síðari hálfleik. Það virtist ekki ætla að koma að sök eða allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili undir lok leiks. Fyrir leik var var nokkuð mikið líf á samfélagsmiðlum þó ekki sé endilega allt tengt A-landsliðinu þá er ljóst að það tengist landsliðum Íslands. #ENGICE pic.twitter.com/i6UrbJCXmb— Henry Winter (@henrywinter) November 18, 2020 Atli: er þetta Hannes?Ég: nei þetta er Ögmundur Atli: já sem var í markinu þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Belgíu Alvöru aðhald frá Atla alltaf— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 18, 2020 This is the least aware I have ever been of an England game— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Framtíðin er björt. U.21 er á leiðinni á EM. Þetta eru góðar fréttir. Skammdegið hefur líka sínar björtu hliðar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 Skil ekki alveg pælinguna að láta Ögmund spila þennan leik. Hlakka til að heyra útskýringu Hamren. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 18, 2020 Jólakransinn ekki að gera gott mót en áfram Ísland pic.twitter.com/AktBv8eNKH— Lárus Sigurðsson (@larussig) November 18, 2020 Ljóst í mínum huga að Hannes kveður eftir þennan leik. Ekki mikill séns að það væri gefið upp fyrir leik að hann muni spila seinni hálfleikinn, nema það sé málið. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) November 18, 2020 Less amazed by the fact that Eidur Gudjohnsen's 22-year-old son Sveinn could make his Iceland debut tonight than I am by grandad Arnor Gudjohnsen only being 59 years old. Absolutely not mucking about, the Gudjohnsens.— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Jájá, allir að væla yfir liðsvalinu í landsliðinu blablabla. Ég hitti @hrafnkellfreyr í Krónunni Lindum áðan, gæinn var með öfuga grímuna á trýninu(inside-out) og gaf sér auka 30 mín í spjall við gesti og gangandi. Magnaður karakter. Að sjálfsögðu í málaragallanum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 18, 2020 Bróðir minn er að spila á Wembley akkúrat núna, en ég fór þó allavega út að skokka — Aron Sævarsson (@Arones97) November 18, 2020 Íslenska liðið var varla með í fyrri hálfleik. Declan Rice og Mason Mount skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins með skömmu millibili. Dekkland Bifreiðaskoðun Rice— Jói Skúli (@joiskuli10) November 18, 2020 This Iceland team are playing so badly they might lose to Euro 2016 England.— Jack Pitt-Brooke (@JackPittBrooke) November 18, 2020 2 - @England have had two players aged 21 or under (Rice & Mount) score in a competitive game for the first time since March 2015 against Lithuania (Kane & Sterling) in a European Championship qualifier. Future. #ThreeLions pic.twitter.com/Kb9R9AZTMd— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 1 - Declan Rice is the first West Ham player to score for England since Matthew Upson in June 2010 (vs Germany). Opener. #ThreeLions pic.twitter.com/ztHFyX8DBf— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Love watching these young @England players. They re so talented. Inexperienced, of course, and much to learn, but the future is excitingly bright.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 20 prósent með boltann. Heppnaðar sendingar 397-63. Inn með guttana. Getur ekki versnað.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 18, 2020 Vera góðir við Grealish.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 18, 2020 HT: England (1.96) 2-0 (0.00) IcelandRetweet this if you ve amassed the same xG as Iceland this evening.— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) November 18, 2020 Just a quick update @OfficialClancy just asked me who are england playing ? Isle of Wight ?? pic.twitter.com/FupcuRSk43— Peter Crouch (@petercrouch) November 18, 2020 How will England's six defensive players cope with the extreme mobility of Jon Dadi Bodvarsson? That, for me, is the big question here— Barney Ronay (@barneyronay) November 18, 2020 Í síðari hálfleik fékk Birkir Már sitt annað gula spjald og þar með rautt. Enska liðinu gekk illa að nýta sér það framan af, það er allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili. Imagine getting sent off for that? Jeez.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Great. Just great. #ENGICE— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) November 18, 2020 There s no other way to put it, sending off Birkir Már is simply unacceptable. One of the honest men in football in what is probably his farewell game. Shame on you Fabio Verissimo...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) November 18, 2020 Birkir Saevarsson has received a second yellow card and is OFF Things just got tougher for Iceland. #ENGICE LIVE: https://t.co/WIqR8lKK9B #NationsLeague pic.twitter.com/lft7wXORNZ— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Í kvöld er að ljúka merkilegum kafla í íslenskum fótbolta. Besta landslið sem við höfum átt er að ljúka keppni í bili. Nú erum við að fara byrja neðst í brekkunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 England Iceland First England goal for Declan Rice First England goal for Phil Foden pic.twitter.com/D95r9IUyR8— WhoScored.com (@WhoScored) November 18, 2020 Scary, @PhilFoden is a player! #ENGICE— David James (@jamosfoundation) November 18, 2020 Said it many times but what a wonderful footballer @PhilFoden is. Such a talent. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Ísak eldfljótur að tryggja sér treyjuna hans Foden. Nýtur greinilega enn mikilla vinsælda Íslandsvinurinn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 18, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Staðan var 2-0 í hálfleik og í upphafi þess fékk Birkir Már Sævarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mjög ódýrt en íslenska liðið þar af leiðandi manni færri lungann úr síðari hálfleik. Það virtist ekki ætla að koma að sök eða allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili undir lok leiks. Fyrir leik var var nokkuð mikið líf á samfélagsmiðlum þó ekki sé endilega allt tengt A-landsliðinu þá er ljóst að það tengist landsliðum Íslands. #ENGICE pic.twitter.com/i6UrbJCXmb— Henry Winter (@henrywinter) November 18, 2020 Atli: er þetta Hannes?Ég: nei þetta er Ögmundur Atli: já sem var í markinu þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Belgíu Alvöru aðhald frá Atla alltaf— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 18, 2020 This is the least aware I have ever been of an England game— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Framtíðin er björt. U.21 er á leiðinni á EM. Þetta eru góðar fréttir. Skammdegið hefur líka sínar björtu hliðar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 Skil ekki alveg pælinguna að láta Ögmund spila þennan leik. Hlakka til að heyra útskýringu Hamren. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 18, 2020 Jólakransinn ekki að gera gott mót en áfram Ísland pic.twitter.com/AktBv8eNKH— Lárus Sigurðsson (@larussig) November 18, 2020 Ljóst í mínum huga að Hannes kveður eftir þennan leik. Ekki mikill séns að það væri gefið upp fyrir leik að hann muni spila seinni hálfleikinn, nema það sé málið. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) November 18, 2020 Less amazed by the fact that Eidur Gudjohnsen's 22-year-old son Sveinn could make his Iceland debut tonight than I am by grandad Arnor Gudjohnsen only being 59 years old. Absolutely not mucking about, the Gudjohnsens.— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Jájá, allir að væla yfir liðsvalinu í landsliðinu blablabla. Ég hitti @hrafnkellfreyr í Krónunni Lindum áðan, gæinn var með öfuga grímuna á trýninu(inside-out) og gaf sér auka 30 mín í spjall við gesti og gangandi. Magnaður karakter. Að sjálfsögðu í málaragallanum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 18, 2020 Bróðir minn er að spila á Wembley akkúrat núna, en ég fór þó allavega út að skokka — Aron Sævarsson (@Arones97) November 18, 2020 Íslenska liðið var varla með í fyrri hálfleik. Declan Rice og Mason Mount skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins með skömmu millibili. Dekkland Bifreiðaskoðun Rice— Jói Skúli (@joiskuli10) November 18, 2020 This Iceland team are playing so badly they might lose to Euro 2016 England.— Jack Pitt-Brooke (@JackPittBrooke) November 18, 2020 2 - @England have had two players aged 21 or under (Rice & Mount) score in a competitive game for the first time since March 2015 against Lithuania (Kane & Sterling) in a European Championship qualifier. Future. #ThreeLions pic.twitter.com/Kb9R9AZTMd— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 1 - Declan Rice is the first West Ham player to score for England since Matthew Upson in June 2010 (vs Germany). Opener. #ThreeLions pic.twitter.com/ztHFyX8DBf— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Love watching these young @England players. They re so talented. Inexperienced, of course, and much to learn, but the future is excitingly bright.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 20 prósent með boltann. Heppnaðar sendingar 397-63. Inn með guttana. Getur ekki versnað.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 18, 2020 Vera góðir við Grealish.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 18, 2020 HT: England (1.96) 2-0 (0.00) IcelandRetweet this if you ve amassed the same xG as Iceland this evening.— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) November 18, 2020 Just a quick update @OfficialClancy just asked me who are england playing ? Isle of Wight ?? pic.twitter.com/FupcuRSk43— Peter Crouch (@petercrouch) November 18, 2020 How will England's six defensive players cope with the extreme mobility of Jon Dadi Bodvarsson? That, for me, is the big question here— Barney Ronay (@barneyronay) November 18, 2020 Í síðari hálfleik fékk Birkir Már sitt annað gula spjald og þar með rautt. Enska liðinu gekk illa að nýta sér það framan af, það er allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili. Imagine getting sent off for that? Jeez.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Great. Just great. #ENGICE— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) November 18, 2020 There s no other way to put it, sending off Birkir Már is simply unacceptable. One of the honest men in football in what is probably his farewell game. Shame on you Fabio Verissimo...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) November 18, 2020 Birkir Saevarsson has received a second yellow card and is OFF Things just got tougher for Iceland. #ENGICE LIVE: https://t.co/WIqR8lKK9B #NationsLeague pic.twitter.com/lft7wXORNZ— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Í kvöld er að ljúka merkilegum kafla í íslenskum fótbolta. Besta landslið sem við höfum átt er að ljúka keppni í bili. Nú erum við að fara byrja neðst í brekkunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 England Iceland First England goal for Declan Rice First England goal for Phil Foden pic.twitter.com/D95r9IUyR8— WhoScored.com (@WhoScored) November 18, 2020 Scary, @PhilFoden is a player! #ENGICE— David James (@jamosfoundation) November 18, 2020 Said it many times but what a wonderful footballer @PhilFoden is. Such a talent. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Ísak eldfljótur að tryggja sér treyjuna hans Foden. Nýtur greinilega enn mikilla vinsælda Íslandsvinurinn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 18, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18
„Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44