Gáfu Guðna Bergs hugmyndir um hver ætti að vera næsti landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 09:30 Guðni Bergsson þarf að finna nýjan landsliðsþjálfara fyrir karlalandsliðið í annað skiptið sem formaður KSÍ. Vísir/Daníel Þór Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson KSÍ Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Erik Hamrén stýrir íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Englandi á Wembley. Leitin af næsta landsliðsþjálfara er því hafin hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hinn sænski Erik Hamrén tilkynnti það fyrir leikinn á móti Dönum að hann myndi hætta með íslenska karlalandsliðið eftir að liðinu mistókst að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Síðasti leikurinn í Þjóðadeildinni er í kvöld og næst á dagskrá hjá íslenska liðinu er síðan undankeppni HM í mars með nýjan landsliðsþjálfara. Fréttablaðið kafaði aðeins ofan í það hvaða kostir eru í stöðunni fyrir Guðna Bergsson, formann KSÍ, sem blaðið segir að liggi undir feldi í grein í blaðinu í dag. Guðni hefur sagt að einhver nöfn séu komin fram í leit sambandsins að næsta þjálfara en að næstu vikur muni síðan fara í það að finna fleiri nöfn. Búast megi við að nýr þjálfari verði kynntur einhvern tímann í desember. Fréttablaðið fékk nokkra einstaklinga sem lifa og hrærast í knattspyrnuheiminum til að nefna þeirra fyrsta kost í starfið og hjálpa þar með Guðna við það að setja saman óskalistann sinn. Hér fyrir neðan má sjá mjög stutta útgáfu af svörum þessara fótboltahausa en heildarsvör hvers og eins má finna með því að smella hér. Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
Hver á að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu: Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Símanum Sport: Heimir Hallgrímsson eða Freyr Alexandersson Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, þjálfari Augnabliks: Rúnar Kristinsson eða Heimir Guðjónsson Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur hjá Dr. football: Rúnar Kristinsson Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkings: Heimir Guðjónsson Ingvi Þór Sæmundsson, íþróttafréttamaður hjá Sýn: Heimir Guðjónsson Elvar Geir Magnússon, ritstjóri fotbolti.net: Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson eða Heimir Guðjónsson Sigurvin Ólafsson, þjálfari KV: Heimir Hallgrímsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður hjá RÚV: Freyr Alexandersson Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis: Morten Olsen Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari yngri flokka hjá HK: Arnar Þór Viðarsson Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Vals: Rúnar Kristinsson eða Chris Coleman Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar: Þjálfari frá Norðurlöndum Arnar Grétarsson, þjálfari KA: Rúnar Kristinsson og Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur: Heimir Hallgrímsson eða Rúnar Kristinsson. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is: Heimir Hallgrímsson Guðbjörg Gunnarsdóttir, leikmaður Djurgården og landsliðskona: Freyr Alexandersson
KSÍ Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn