Þessar breytingar taka gildi á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 19:30 Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur mega opna að nýju á morgun þegar reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi. Þó verður áfram tíu manna hámark. Fáir hafa greinst með kórónuveirusmit að undanförnu og er nýgengi smita á hverja hundrað þúsund íbúa nú það næstlægsta í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi á miðnætti en þá verður starfsemi og þjónusta sem krefst snertingar milli fólks leyfð með þeim skilyrðum að notast sé við andlitsgrímur. Þannig mega til dæmis hárgreiðslustofur, nuddstofur og snyrtistofur opna að nýju en þar hafa allar línur verið rauðglóandi síðan grænt ljós var gefið á opnun þeirra. Jafnframt verður íþróttastarf barna á leik- og grunnskólaaldri heimilt jafnt inni sem úti og engar takmarkanir eru settar varðandi blöndun hópa. Grímuskylda hefur einnig verið afnumin hjá börnum í fimmta til sjöunda bekk. Þá verða takmörk í framhaldsskólum rýmkuð í 25 manns í hverju rými í stað tíu. Að auki verður þeim sem ekki geta notað grímu veitt undanþága frá grímuskyldu og þeir sem hafa fengið Covid19 eru undanþegnir grímuskyldu gegn vottorði þess efnis. Töluvert færri hafa verið að greinast með kórónuveiruna hér innanlands undanfarna daga en í gær voru þau sjö talsins. Aðeins einn þeirra var utan sóttkvíar. Alls eru nú fimmtíu og sjö á sjúkrahúsi, og þar af eru fjórir á gjörgæslu. Nýgengi smita smita síðustu fjórtán daga er þannig orðið tæp áttatíu og fjögur smit á hverja hundrað þúsund íbúa sem er það næst lægsta í Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira