Noregur hættir við að halda EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað norska kvennalandsliðið í handbolta síðan 2009. getty/Oliver Hardt Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn. Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Sjá meira
Noregur hefur hætt við að halda Evrópumót kvenna í handbolta í næsta mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Noregur átti að halda mótið ásamt Danmörku. Í fréttatilkynningu frá norska handknattleikssambandinu segir að þessi erfiða ákvörðun hafi verið tekin eftir ítarlega skoðun norskra heilbrigðisyfirvalda og kröfur norskra stjórnvalda. På bakgrunn av norske helsemyndigheters grundige vurderinger, samt politiske myndigheters klare krav og ønsker, er det klart at Norge ikke kan stå som arrangør av Håndball-EM for kvinner i desember. Det jobbes nå for at Danmark arrangerer hele EM.https://t.co/onSNVQMCge pic.twitter.com/LYxF2lTxFo— Norges Håndballforbund (@NORhandball) November 16, 2020 Kåre Geir Lio, forseti norska handknattleikssambandsins, segir að allra leiða hafi verið leitað til að halda EM í Noregi en það hafi ekki verið mögulegt vegna strangra sóttvarnareglna þar í landi. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, segist harma þá ákvörðun Noregs að geta ekki haldið EM. EHF leitar nú annarra kosta í samstarfi við danska handknattleikssambandið. The EHF regrets the decision of the Norwegian government and the impact it has had on the Norwegian Handball Federation not to be able to host EHF EURO 2020. Alternatives are being sought with the Danish Handball Association and additional information will be released on Tuesday. https://t.co/UWZMrfI1hX— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2020 Líklegt er að EM verði eingöngu haldið í Danmörku þótt Per Bertelson, forseti danska handknattleikssambandsins, vildi ekki ábyrgjast það í yfirlýsingu. Evrópumótið átti að fara fram í Herning í Danmörku og Frederikshavn, Stavanger, Osló og Þrándheimi í Noregi. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í síðastnefndu borginni 20. desember. Evrópumótið á að hefjast 3. desember. Þórir Hergeirsson er sem kunnugt er þjálfari norska kvennalandsliðsins sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari undir hans stjórn.
Norski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Sjá meira