67 látin eftir öflugan fellibyl á Filippseyjum Sylvía Hall skrifar 15. nóvember 2020 10:08 Mikil flóð urðu eftir fellibylinn. AP/Ace Morandante Tala látinna á Filippseyjum er nú 67 eftir að fellibylurinn Vamco gekk yfir eyjarnar. Fellibylurinn er sá þriðji sem gengur yfir á þremur vikum og hafa hátt í 26 þúsund hús orðið fyrir skemmdum vegna þessa. Öflugasti fellibylurinn, Goni, gekk yfir í byrjun mánaðar og gerði Vamco aðeins illt ástand verra. Svæði landsins eru mörg hver nánast á kafi eftir mikil flóð og flaug forsetinn Rodrigo Duterte til Tuguegarao héraðsins til þess að meta stöðuna í Cagayan Valley svæðinu þar sem mikil flóð urðu eftir Vamco. Frá Marikina í Filippseyjum eftir að Vamco gekk yfir.AP/Aaron Favila 22 létust í Cagayan, sautján á suðurhluta eyjunnar Luzon, átta í og við höfuðborgina Manila og tuttugu á tveimur öðrum svæðum að því er fram kemur á vef Reuters. Vindhraði Vamco mældist tæplega 42 metrar á sekúndu. Ríkisstjóri Cagayan, Manuel Mamba, sagði flóðin vera þau verstu sem hafa verið á svæðinu í 45 ár. Á fundi sínum með Duterte sagði hann stöðuna versna með ári hverju. Vamco er 21. fellibylurinn sem gengur yfir Filippseyjar á þessu ári og hefur orsakað verstu flóð á höfuðborgarsvæði landsins í mörg ár. Afleiðingar hans hafa haft áhrif á þúsundir íbúa, sem hafa margir hverjir þurft að flýja heimili sín. Filippseyjar Tengdar fréttir Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Tala látinna á Filippseyjum er nú 67 eftir að fellibylurinn Vamco gekk yfir eyjarnar. Fellibylurinn er sá þriðji sem gengur yfir á þremur vikum og hafa hátt í 26 þúsund hús orðið fyrir skemmdum vegna þessa. Öflugasti fellibylurinn, Goni, gekk yfir í byrjun mánaðar og gerði Vamco aðeins illt ástand verra. Svæði landsins eru mörg hver nánast á kafi eftir mikil flóð og flaug forsetinn Rodrigo Duterte til Tuguegarao héraðsins til þess að meta stöðuna í Cagayan Valley svæðinu þar sem mikil flóð urðu eftir Vamco. Frá Marikina í Filippseyjum eftir að Vamco gekk yfir.AP/Aaron Favila 22 létust í Cagayan, sautján á suðurhluta eyjunnar Luzon, átta í og við höfuðborgina Manila og tuttugu á tveimur öðrum svæðum að því er fram kemur á vef Reuters. Vindhraði Vamco mældist tæplega 42 metrar á sekúndu. Ríkisstjóri Cagayan, Manuel Mamba, sagði flóðin vera þau verstu sem hafa verið á svæðinu í 45 ár. Á fundi sínum með Duterte sagði hann stöðuna versna með ári hverju. Vamco er 21. fellibylurinn sem gengur yfir Filippseyjar á þessu ári og hefur orsakað verstu flóð á höfuðborgarsvæði landsins í mörg ár. Afleiðingar hans hafa haft áhrif á þúsundir íbúa, sem hafa margir hverjir þurft að flýja heimili sín.
Filippseyjar Tengdar fréttir Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Minnst sjö látin á Filippseyjum Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn. 1. nóvember 2020 16:10